VARÐAVEISLA KRISTINNAR KÆRLEIKSTRÚAR ALDANNA, SAMHLIÐA ÖFLUGU KRISTNIBOÐI, NÆR SEM FJÆR:

Aldrei hefur verið eins mikil þörf, að vinna markmisst að varðveilsu kæristinnar kærleikstrúar og siðar aldanna sem og markvissu kristniboði, nær sem fjær. Aldrei hefur verið eins milil þörf, að kristin trúfélög og/eða einstaklingar, vinni markvisst saman í auknum mæli að uppbyggingu og varðaveilsu líknarþjónustunnar, til handa hinum sjúku sem og að sálhjálplegri uppfræðslu, með kristna kærleikstrú og kristinn sið aldanna, að leiðarljósi, og þá ekki síst varðandi Leik- og barnaskóla, með bænina sérstaklega að leiðarljósi sem og kristilega siðfræði, grundvallað á Drottni Jesú Kristi, og vinna markvisst að því, að saman fari hlið við hlið, kirkja, sjúkrahús og barnaskólai/grunnskóli, og þá í raun nær sem fjær, en fagrar fyrirmyndir slíkrar uppbyggingar, er ómetanlegur ávöxtur kristniboðsins, ekki síst í Afríku, enda vort eiginlegt föðurland á himnum!!!!!

Fordæmanleg er sú ákvörðun hinns svonefnda "mannréttindaráðs" Reykjavíkur, að ætla með markvissum hætti að útrýma allri trú úr skólum, og þá sérstaklega kristinni trú og sið aldanna - í skólunum á að fara banna hin svonefndu "Litlu jól", og þar með Helgileikinn varðandi hina Heilögu Fjölskyldu og Helgrar fæðingar Jesú Krists sem og að banna allan sálmasöng, þar með talinn hinn ómetanlega jólasálm, "Heims um ból, Helg eru jól"!! Hér er ekki hægt að leggjast lægra!!! Hér er um skýlaust mannréttindarbrot að ræða og brot á ákvæðum Stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, bæði varðandi ákvæði Stjórnarskrárinnar um trúfrelsi sem og starfsemi Þjóðkirkjunnar!!!!

Þetta "niðurrifsstarf" verður að hindra með öllu!!! Hér verða foreldrar, einkum kristnir foreldrar (þeir, og börn þeirra, ættu einnig að njóta grundvallarmannréttinda, ekkert síður en aðrir), að láta sín sín heyra!!!! Ef til vill kann þetta að samverka til góðs þrátt fyrir allt, og þá að sjá aukna þörf á því, að kirkjan/kristin samfélög, og/eða kristnir einstakilingar, taki með markvissum hætti meiri og meiri þátt í uppbyggingu og rekstri kristinna skóla, og þá ekki síst með kristið siðferði að leiðarljósi; fyrr var þörf, nú nauðsyn!!!!!

Þá má aldrei gleyma hyrningarsteini kristilegs siðaðs mannfélags, sem eru hið Heilaga hjónaband, heimilin og fjölskyldurnar, byggt á Skikkan Skaparans og Heilags Guðs Orðs, grundvallað á Orðinu holdi klæddu, Drottni Jesú Kristi!!!!

Loks má aldrei gleyma göfug, en vanmetin ábyrgðarstörf líknar, sálgæslu, löggæslu -og björgunar, og uppfræðslu, og að hindrað verði, að vegið verði að þessum hyrningarstörfum mannúðar; grundvallað á Jesú Kristni, Drottni vorum og Frelsara!!!!!

Reykjavík, 6. nóvember 2010.

Með vinsemd og virðingu, og óskum um Guðs blessun,
Ólafur Þórisson, cand. theol.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ., og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 868

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband