Færsluflokkur: Trúmál

LÍFSKÖLLUNARSTARF MANNVINARINS ALBERTS SCHWEITZERS SEM KRISTNIBOÐSLÆKNIS, Í RÚMA HÁLFA ÖLD; INNGANGSKAFLI:

INNGANGUR.


Lífshugsjónir mannvinarins og kristniboðslæknisins, Alberts Schweitzers:
 
  Kristni aldanna og markvisst kristniboðið er grundvallaratriði, bæði varðandi guðfræði Alberts Schweitzers sem og varðandi lífsköllunarstarf hans sem kristniboðslæknis. – Rætt hér nánar:  [Lífsköllunarstarf mannvinarins Alberts Schweitzers sem kristniboðslæknis í rúma hálfa öld:   [Samantekt til birtingar sem endurbætt drög, til bráðabirgða]].                      


I


            Albert Schweitzer reisti sjúkrahús í Lambarene við Ógówefljót, í Frönsku Miðbaugs-Afríku  (A. E. F.), árið 1913, og starfaði þar sem kristniboðslæknir, í rúma hálfa öld; endurbætti það, starfaði á kristniboðsstöð Franskra Mótmælenda, eða í nágrenni hennar; í samstarfi við bæði Rómversk-Kaþólska kristniboða og Evangelíska, [(SigurbjörnEinarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, einkum bls.81, 250; og fl. heimildir, eins og við á)], allt  til dauðadags, 5. septembers  1965, en hann starfaði allt tímabilið, með dyggri aðstoðeiginkonu sinnar, Helenu Bresslau, þótt hann hafi ekki haft sama úthald til fullra starfa, síðustu árin, eins og hann hafði í upphafi og miðbikitímabilsins.  (Albert Schweitzer/Baldur Pálmason, 1965, Æskuminningar, bls. 109).      

            Hér kemur skýrt fram, hjá Albert Schweitzer, varðveisla kristinnar trúar og arfs/ávaxta hennar og þar með kristinnar siðfræði og siðferðis, einkum varðandi það að líkna og lækna hinn sjúka, og uppfræða hann um Jesú Krist.  [(Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 250 og áfram; og fl.heimildir, eins og við á; áherslubreyting: ÓÞ)].               


II


            Hversu erfið tímabil voru og þ.m.t. fjárhagslega, var alltaf áhersla hjá Albert Schweitzer, og aðstoðar- og samstarfsfólki hans,  að  halda  óskertri  þjónustu  á  sjúkrahúsisínu, enda með kristna trú og siðferði og skynsemi að leiðarljósi,  - efni og innihald orðsins ,,niðurskurðar“ var aldrei til staðar, og orðið ,,niðurskurður“ var heldur aldrei til í ,,orðabók“ hans/þeirra, -   sbr. inntak rits hans, ,,Menning og siðfræði“,ekki síst,,Lotning fyrir lífinu“, sem er samkvæm kærleikskenningu Jesú; (Sigurbjörn Einarsson/ArnbjörnKristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 268; áherslubreyting ÓÞ);   grundvallað á konungi kærleikans, Jesú Kristi, sem kallar oss til fylgdar við sig.  (Albert Schweitzer, 1954, The Quest ofthe Historical Jesus, bls. 401; Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson,1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 40-41, 180; og fl. heimildir, eins og við á; áherslubreyting:  ÓÞ).  [{Heimildir, eins og við á, og þá ekki síst bækur eftir Albert Schweitzer: Guðfræðirit hans, um Ævisögur Jesú, (frumtexti þess á Þýsku, þýtt á Ensku), fyrrnefnd Ævisaga hans á Íslensku, Æskuminningar  hans  á  Íslensku, Sjálfsævisaga hans á þýsku, þýdd á ensku:  Albert Schweitzer, 1935, My Life and Thought – An Autobiography; sem og heimspeki hans, einkum í heimspekiriti hans:  ,,Menningog siðfræði“, ntt.:  Albert Schweitzer, 1960, Kultur und Ethik – Sonduerausgabe mit Einschluss von Verfall und Wiederaufbau der Kultur – Kulturphilosophie, þýdd á ensku:  Albert Schweitzer, 1987, The Philosophy of Civilization}].  
 
,,Lotning fyrir lífinu“, sem er samkvæm kærleikskenningu Jesú; (Sigurbjörn Einarsson/ArnbjörnKristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 268; áherslubreyting ÓÞ);   grundvallað á konungi kærleikans, Jesú Kristi, sem kallar oss til fylgdar við sig,  (Albert Schweitzer, 1954, The Quest ofthe Historical Jesus, bls. 401; Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson,1955,Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 40-41, 180; og fl. heimildir, eins og við á; áherslubreyting:  ÓÞ)., á svo sannarlega við friðhelgi hins ófædda barns, frá getnaði sem og alla líknarþjónustu, nær sem fjær!
  Líknarþjónustan skal einnig ætíð miðast fyrst og fremst við lækningu og umönnun sjúkra, án þess að telja eftir tilkostnað, þótt vissulega skal nýta hvern eyri sem best, þannig að líknarþjónustan fái ætíð sem allra best notið sýn, án mikils tilkostnaðs yfirbyggingar.  Þannig nýtist hver eyrir á sem allra mannúðlegastan og skynsamlegastan hátt, til líknar og hjálpar hinum sjúka; á þann mannúðlega og skynsama hátt er legurýmum fjölgað eins og þörf er á, og dýr læknistæki ekki ,,lokuð" ónotuð t.d. inni á ,,dýrum" og ónotuðum skurðstofum, bara svo eitt dæmi sé nefndt!  Og störf umönnunnar, líknar, björgunar og rannsóknar, skulu metin að verðleikum, en ekki vanmetin svo mikið á þann ómaklega hátt, sem gert er alltof mikið af í afhelguðum mannfélögum nútímans.  Og gleymum aldrei, að líknarþjónustan er einn af mikilvægustu arfleifð og fegursta ávexti kristinnar kærleikstrúar aldanna!  Rofni samhengið þarna á milli, er ekki von á góðu, sem sagan sannar!                           

              

III

            Albert Schweitzer hefur lagt mikla áherslu á að minna á það, sem kristniboðið hefur gert til líknar og hjálpar Afríkumönnum.  Þeir hafa bætt líkamleg mein innlendra og kennt þeim hagnýta hluti, auk þess, sem þeir hafa uppfrætt þá um Jesúm Krist.  (SigurbjörnEinarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 250;áherslubreyting:  ÓÞ).      

   Albert Schweitzer starfaði sem kristniboðslæknir í rúma hálfa öld á kristniboðsstöð Franskra mómælenda í Lambarene, eða í nágrenni hennar, og hafði náin kynni af og samstarf við aðra kristniboða, bæði Rómversk-Kaþólska og Evangelíska.  Þannig lýsir hann m.a. kynnum sínum af kristniboðinu:  (Sbr. Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 81, 250).

  ,,Ég ber einlæga lotningu fyrir því starfi, sem amerískir kristniboðar hófu hér og franskir kristniboðar hafa haldið áfram.  Þeir hafa mótað hugsun innlendra manna, í mannlegum og kristilegum skilningi, á þann veg, að það myndi sannfæra jafnvel ramma andstæðinga kristniboðs um það, að kenning Jesú megnar mikið gagnvart frumstæðum mönnum."  (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 250; áherslubreyting:  ÓÞ).

Birt upphaflega: 7/10 2009.

Birt endurbætt: 15/6 2010; 3/8 2010; 7/4 2011; 14/4 2011.



Með vinsemd og virðingu, og með óskum um Guðs blessun,


Ólafur Þórisson, cand.theol.      




LÍFSHÆTTULEGUR NIÐURSKURÐUR VARÐANDI LÍKNAR- OG HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNA, OG AÐRA LÍFSNAUÐSYNLEGA ÞJÓNUSTU:

Líknar- og heilbrigðisþjónustan, bæði hér á landi og annars staðar, er ein af dýrmætustu arfleifð og ávexti kristinnar kærleikstrúar aldanna. Bænin er hér grundvallaratriði, eða öllu heldur lykillinn að grundvellinum, sem er eilíf frelsandi og líknindi náð Drottins, í Kristi Jesú, og vanti þann grundvöll, er ekki von á góðu. Nákvæmlega á þennan hátt byggðu kaþólsku systurnar upp líknarstarfsemi sína á byrjun síðustu aldar; vissulega fylgdi þessu líknarstarfi kostnaður, sem var samt af skornum skammti, sem hins vegar var nýttur til hins ýtrasta. Náð Drottins og bænin var þeim að leiðarljósi, grundvallað á konungi kærleikans, Kristi Jesú. Sama er að segja um líknarverk mannvinanna systur Móður Theresu og kristniboðslæknisins Alberts Scwheitzers. Og í raun einnig áframhaldandi uppbygging líknarþjónustunnar hér á landi á fyrri hluta síðustu aldar, t.d. með stofnun sjúkrasamlags, sem nýtt var á sem bestan og skynsamlega hátt.

Líknarþjónustan, þ.e. umönnun sjúkra og björgun mannslífa, verður að byggast áfram á bjargi aldanna, annars er voðinn vís, eins og komið hefur á daginn, ekki bara hér á landi, heldur víða um hinn vestræna heim; hvað þá í þeim löndum, þar sem fátækt er hvað mest, eins og í Afríku, Asíu og víðar, og var ekki á bætandi. Þá hafa vestræn ríki, í samráði við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS.), lokað fjölda sjúkrahúsa (ekki bara „skorið niður“ þjónustuna), víða í Afríku og Asíu; jafnvel í Austur-Evrópu. Hér er ekkert um annað að ræða en glæp gegn mannkyni! Og nógu mikill er sá glæpur vestrænna ríkja, að „skera niður“ þjónustuna í eigin löndum; ef ekki er hugsað um eigin þegna, hvernig má þá búast við því, að hugað sé að „fjarlægum“ löndum; og er Ísland langt frá því að vera hér undantekning; þvert á móti hefur hér á landi átt sér stað, mikill siðlaus niðurskurður, einkum til líknar- og heilbrigðisþjónustunnar sem og þróunarhjálpar.

Þá hefur og fátækt m.a. hér á landi aukist, sem er ekkert annað en afleiðing andlegs hruns, sem löngu var hafið, áður en hið svonenfnda „bankahrun“ varð, haustið 2008. Og andlegur þáttur „bankahrunsins“ eða „kreppunnar“ er skammarlega vanmetinn, og þá ekki síst sú félagslega einangrun, sem bitnar harðast á þeim, sem enga sök eiga á ástandinu. Andlegum þætti svonefndrar kreppu er alfarið gleymt!! Við erum bæði siðblind og skeytingarlaus, ef við sjáum þetta ekki. Landsstjórnin er aðeins að framkvæma það, sem a.m.k. hugur hluta almennings, stendur til. Og þess meiri þjóðarskömm er hér um að ræða, að Ísland skuli enn teljast til þess, að vera meðal tekjuhæstu þjóða, í heild sinni. Ríkiskassinn er ekki tómur; þó er skorið á siðlausan niður varðandi þau störf og þjónustu, sem eru upp á líf og dauða komin. Og jafnfarmt er þess meiri þjóðarskömm, hversu hið svonefnda bil milli tekjuhárra einstaklinga og tekjulágra, er alltaf að aukast og aukast. Það er með öllu óverjandi, að líta á mennskar manneskjur sem dauða hluti eða tölur á pappírum, þ.m.t. stóran hóp eldri borgara og öryrkja sem og þann fjölda ungs fólks, sem hefur neyðst til þess að flytja af landi brott, og jafnvel misst heimili sitt, og getur ekki lengur brauðfætt sig og sína hér á landi. Andlegur þáttur slíkra áfalla er einnig skammarlega vanmetinn.

Kristniboðsskipunin á hér heldur betur við, fyrr var þörf, nú nauðsyn. Ef afkristnunin heldur áfram og ekki er hugað að okkar minnstu meðbræðrum og systrum í hinum vestræna heimi, hvað verður þá um þau fjarlægu raunabörn; þau munu þá ekki njóta nokkurrar líknarþjónustu, sem neinu nemur, auk þeirra fjölda milljóna, t.d. í Afríku, og þá ekki síst mæðra og barna, sem munu verða hungurmorða, ofan á hinar milljónirnar, sem þegar hafa fengið að deyja Drottni sínum, vegna sinnuleysis og skeytingarleysis hinna efnaðri þjóða. Hér kemur enn skýrar fram, hversu mikils er um vert, að rjúfa ekki samhengið milli kristniboðs og kristilegrar hjálparstarfsemi, nær sem fjær. Okkur kemur við, ef við viljum á annað borð teljast kristin, neyð meðbræðra vorra og systra, hvort sem þau standa okkur allra næst, eru í nágrenninu, eða hvort heldur þau búi í 10 km. eða 4000 km. fjarlægð frá okkur. Og við megum heldur ekki gleyma að líta okkur næst, einnig varðandi þá fátækt, sem leitt hefur af hinni andlegu fátækt mannfélagsins, og er örsök bæði heimskreppunnar og „bankahrunsins“, hér á landi, vegna þess að haft var alltof mikið að leiðarljósi, sá fjársjóður, sem möl og ryð fær grandað, sem bitnar síðan harðast á þeim, er síst skyldi, og enga sök eiga á ástandinu. Skeytingarleysi og siðblinda tíðaranda nútímans má ekki ná hér rótum, né annars staðar. Guðlaust líf leiðir ekki aðeins af sér líkamlegan dauða, heldur einnig andlegan; þ.e. ógnar eilífri sáluhjálp náungans, sem er vissulega það alvarlegasta í þessu. Ef til vill erum við komin aftur á byrjunarreyt. Er land vort frekar orðið að kristniboðsakri, frekar en að teljast kristið land? En þá er um að gera að byggja upp og að endurreisnin sé byggð á bjargi aldanna, Kristi Jesú, en ekki tíðaranda hvers tíma, og leggja þess meiri ásherslu á hina sönnu innviði þjónustunnar til handa hinum sjúku og þeirra, sem eru í nauðum á einn eða annan hátt; eða eins og forstöðumaður Samhjálpar sagði, að aldrei sem fyrr hafi verið eins mikil þörf á að varðveita og efla velferðarþjónustuna sem nú, einmitt í þeim aðstæðum, sem við blasa í dag. Hin kristnu sjónarmið lýsa eins og ljós í myrkri grimmrar og skeytingarlausrar heimshyggju, og sinnuleysi, sem byggist á botnlausum forarpytti guðlauss miskunnarleysisins. Endurreisn sjúkrasamlags kæmi hér að fullum notum sem og skattlagning á inngreiðslur í lífeyrissjóði (ekki afturvirkt), sem væri einnig mjög skynsamlegt, til að tryggja ekki síst óskerta líknar- og mannúðarþjónustu, til handa öllum, óháð stétt og stöðu og óháð efnahag, og nýta fé til líknar- og velferðarþjónustunnar á sem allra besta hátt, án nokkurs niðurskurðar til þjónustunnar sjálfrar.
Og við megum heldur aldrei gleyma að líta okkur næst. Mannvinurinn og kristniboðslæknirinn, Albert Schweitzer, kemst m.a. svo að orði:

„Mönnum hættir til þess að leita langt yfir skammt. Oft sjá þeir fjarlæg og sérstæð verkefni í hillingum og láta sér þá sjást yfir önnur, sem eru hendi næst og engu að síður veigamikil og þörf. ... .“ (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, ævisaga, bls. 272).

Varið er hærri fjárframlögum, bara svo eitt dæmi sé nefnt, fyrir utan öll „gæluverkefnin“, til hins nýja tónlistar- og ráðstefnuhúss, svonefndrar „Hörpu“ eða sem nemur 33 milljörðum króna, á sama tíma og skorið er niður til líknar- og heilbrigðisþjónustunnar, sem stefnir lífi veiks fólks í bráða hættu; forgangsröðin er hér stórhættuleg!!! Fleiri hundruð heilbrigðisstarfsfólks hefur verið sagt upp; álagið verður nær óbærilegt gagnvart því heilbrigðisstarfsfólki, sem eftir stendur; þjónustan skerðist, og biðlistar stóraukast. Hér er verið að spara eyrinn, en henda krónunni, fyrir utan það, sem aldrei, aldrei verður metið til fjár! Sama er að segja varðandi skólastörf, löggæslu, og önnur störf björgunar, og varðar almannaheill, o.s.frv.

Störf líknar, miskunnar, björgunar, uppeldis- og menntunnar, eru sérstaklega vanmetin á mjög ómaklega hátt. Um það bil 660 heilbrigðisstarfsmönnum hefur sagt upp störfum hjá Landspítalanum, auk fjölda manns úti á landsbyggðinni; þótt þvert á móti brýn þörf hefði verið á því, að fjölga þeim verulega, ekki síst í aðstæðum nútímans, bæði úti á landsbyggðinni og Landspítalanum. Athygli vekur, að um 90% þeirra starfsmanna, sem sagt er hér upp, eru konur, sem einkum sinna hreingerningu, sem engin starfsemi gæti verið án, og hjúkrun, umönnun og rannsóknum. Hin hefðbundnu kvennastörf eru hér sérstaklega vanmetin á mjög ómaklegan hátt.

Ef bágur efnashagur hefði ráðið ferðinni varðandi fyrrnefnd líknarstörf, og tíðarandinn ráðið ferðinni, - en veraldleg fátækt var þá meiri en nú, andstætt því er varðar hina andlegu fátækt, - hefði ekkert orðið af þeim; það hefði ekki svarað kostnaði, miðað við tíðarandann í dag. Grundvallarspurningin er því þessi: Ætlar mannfélagið að byggja líf sitt á sandi tíðarandns, sinnuleyisins, skeytingarleysisins, m.ö.o. siðblindu og siðleysi hins grimma tíðaranda, eða byggja líf sitt á bjargi aldanna, Drottni Jesú Kristi, með náð, líkn og miskunn Drottins að leiðarljósi, í varðveislu og uppbyggingu kristinnar kærleikstrúar aldanna, þar sem hvert mannslíf sem og eilíf sáluhjálp þess, er ómetanlegt, þar sem þeim fjársjóði er safnað, sem mölur og ryð fær aldrei grandað, er tekið fram yfir forgengilegan auð, sem mölur og ryð fær eytt, og stefna þar með lífi sínu, samborgara sinna og annarra, í bráða lífshættu og neyð, og stefna eigin eilífri sáluhjálp í voða sem og annarra, miðað við orð Drottins Jesú Krists. Þannig er dæmdur sakamaður, sem gerir iðrun, í betri málum, en ,,heiðarlegur nútímamaður“, sem byggir á sandi tíðarandans og sinnuleysins, sem telur iðrunar ekki þörf; samanber iðrun ræningjans við hlið Jesú á krossinum: Og Jesús sagði við hann: ,,Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís.“ (Lúk. 23. kap., vers 43). Og allir eru fyrirhugaðir, frá grunvöllun heims, til eilífs hjálpræðis og eilífs lífs í Kristi Jesú. Hinir réttlátu, eða öllu heldur réttlættu, muna fara til eilífs lífs, það er allir þeir, sem meðtaka, og hafna ekki eilífu hjálpræði Guðs, í Drottni vorum Jesú Kristi til eilífs hjálpræðis, og leifa Kristi Jesú að lifa í sér og öllu sínu lífi; lifa í iðrun og helgun. Og allir, allir, eru fyrirhugaðir til eilífs hjálpræðis og eilífs lífs, í Drottni vorum og Frelsara, Kristi Jesú, konungi konunganna, konungi kærleikans.

Með óskum um Guðs blessun

Ólafur Þórisson, cand. theol.

Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá Háskóla Íslands, og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu.


RAUNVERULEG GRUNDVALLARMANNRÉTTINDI, EÐA LÝÐSKRUM:

Eru það mannréttindi, eins og svonefnt mannréttindaráð Reykjvíkurborgar hefur samþykkt, að banna trú á æðri máttarvöld, ntt. í leik- og grunnskólum, sem eru þvert á móti samofin menningu og tungumáli þjóðarinnar, einkum kristin trú og siður, allt frá árinu 1000!  Hér er ekkert um annað að ræða, en mannréttindabrot, í nafni "mannréttinda"!!  Hér er einnig um grófa árás að ræða á lýðræðið, en yfir 90% landsmanna játa kristna trú og sið, og tæplega 10% aðra trú, sem lýtur þó jafnframt að meiri hluta til, trú á æðri máttarvöld!  Þá er einnig rétt að taka það fram, að trúleysi/guðleysi er einnig ákveðin trúarafstaða!

Þá er einnig sagt, að tryggja skuli mannréttindi, menningu og Íslenska tungu, og kemur m.a. fram hjá afmörkuðum hópi, sem sat svonefndan Þjóðfund nú nýverið, en jafnframt að vinna að aðskilnaði trúar og ríkis, einkum kristinnar trúar og ríkis, en yfir 90% landsmanna játa kristna trú og sið, sem fyrr segir, en kristin trú og siður eru samofin menningu og tungu þjóðarinnar; fyrir utan þau grundvallarmannréttindi, sem lýtur að trúnni, og þar með trúfrelsi, sem undanskilur heldur ekki mannréttindi þeirra, er játa kristna trú og sið!!!!

Með vinsemd og virðingu og óskum um Guðs blessun,

Ólafur Þórisson, cand. theol.


VARÐAVEISLA KRISTINNAR KÆRLEIKSTRÚAR ALDANNA, SAMHLIÐA ÖFLUGU KRISTNIBOÐI, NÆR SEM FJÆR:

Aldrei hefur verið eins mikil þörf, að vinna markmisst að varðveilsu kæristinnar kærleikstrúar og siðar aldanna sem og markvissu kristniboði, nær sem fjær. Aldrei hefur verið eins milil þörf, að kristin trúfélög og/eða einstaklingar, vinni markvisst saman í auknum mæli að uppbyggingu og varðaveilsu líknarþjónustunnar, til handa hinum sjúku sem og að sálhjálplegri uppfræðslu, með kristna kærleikstrú og kristinn sið aldanna, að leiðarljósi, og þá ekki síst varðandi Leik- og barnaskóla, með bænina sérstaklega að leiðarljósi sem og kristilega siðfræði, grundvallað á Drottni Jesú Kristi, og vinna markvisst að því, að saman fari hlið við hlið, kirkja, sjúkrahús og barnaskólai/grunnskóli, og þá í raun nær sem fjær, en fagrar fyrirmyndir slíkrar uppbyggingar, er ómetanlegur ávöxtur kristniboðsins, ekki síst í Afríku, enda vort eiginlegt föðurland á himnum!!!!!

Fordæmanleg er sú ákvörðun hinns svonefnda "mannréttindaráðs" Reykjavíkur, að ætla með markvissum hætti að útrýma allri trú úr skólum, og þá sérstaklega kristinni trú og sið aldanna - í skólunum á að fara banna hin svonefndu "Litlu jól", og þar með Helgileikinn varðandi hina Heilögu Fjölskyldu og Helgrar fæðingar Jesú Krists sem og að banna allan sálmasöng, þar með talinn hinn ómetanlega jólasálm, "Heims um ból, Helg eru jól"!! Hér er ekki hægt að leggjast lægra!!! Hér er um skýlaust mannréttindarbrot að ræða og brot á ákvæðum Stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, bæði varðandi ákvæði Stjórnarskrárinnar um trúfrelsi sem og starfsemi Þjóðkirkjunnar!!!!

Þetta "niðurrifsstarf" verður að hindra með öllu!!! Hér verða foreldrar, einkum kristnir foreldrar (þeir, og börn þeirra, ættu einnig að njóta grundvallarmannréttinda, ekkert síður en aðrir), að láta sín sín heyra!!!! Ef til vill kann þetta að samverka til góðs þrátt fyrir allt, og þá að sjá aukna þörf á því, að kirkjan/kristin samfélög, og/eða kristnir einstakilingar, taki með markvissum hætti meiri og meiri þátt í uppbyggingu og rekstri kristinna skóla, og þá ekki síst með kristið siðferði að leiðarljósi; fyrr var þörf, nú nauðsyn!!!!!

Þá má aldrei gleyma hyrningarsteini kristilegs siðaðs mannfélags, sem eru hið Heilaga hjónaband, heimilin og fjölskyldurnar, byggt á Skikkan Skaparans og Heilags Guðs Orðs, grundvallað á Orðinu holdi klæddu, Drottni Jesú Kristi!!!!

Loks má aldrei gleyma göfug, en vanmetin ábyrgðarstörf líknar, sálgæslu, löggæslu -og björgunar, og uppfræðslu, og að hindrað verði, að vegið verði að þessum hyrningarstörfum mannúðar; grundvallað á Jesú Kristni, Drottni vorum og Frelsara!!!!!

Reykjavík, 6. nóvember 2010.

Með vinsemd og virðingu, og óskum um Guðs blessun,
Ólafur Þórisson, cand. theol.


VEGIÐ ÓMAKLEGA AÐ HYRNINGARSTÉTTUM OG HYRNINGARSTÖRFUM KRISTILEGS SIÐAÐS MANNFÉLAGS - HYRNINGARSTÖRFUM MANNÚÐAR, BJÖRGUNAR OG UPPFRÆÐSLU:

Störf líknar, miskunnar, björgunar, og uppeldis og fræðslu, eru vanmetin, á mjög ómaklegan hátt, af hálfu marxískrar forræðishyggju „hins pólitíska rétttrúnaðar“ og kemur nú sérstaklega fram í boðuðum fjárlögum fyrir næsta ár, varaðndi siðblindan niðurskurð til velferðar og björgunarstarfa - göfug hyrningarstörf kristilegs siðaðs mannfélags, og samanstanda einkum af hefðbundnum kvennastörfum, einkum hjúkrunar, líknar, ummönnunar, uppeldis- og fræðslu, auk starfa lækna, presta/forstöðumanna, bráðaliða, sjúkraflutningarmanna, lögreglumanna, auk annarra björgunarsveitarmanna. Þessi göfugu hyrningarstörf, eru dýrmæt dæmi um þann fjársjóð, sem mölur og ryð fær aldrei grandað, - einn dýrmætasti arfur kristinnar kærleikstrúar aldanna - andstætt framagirnd forræðishyggjunnar og „auðæfaoflætisins“. Hvílík mannfyrirlitning og í raun ekki síður kvenfyrirlitning, því konur eru einnig menn!
Enda bitnar mannfyrirlitning marxískrar forræðishyggju, ekki síst á svívirðilegan hátt á mæðrum og verðandi mæðrum sem og mæðravernd og ungbarnaeftirliti! Mannréttindi mæðra og barna þeirra sem og feðra, eru fótum troðin, af þeirri forræðishyggju, sem metur mannslífið einskis, þ.m.t. mannslíf hins barna, fæddra sem ófæddra!!! Því miður komu slík dæmi fram í Kastljósi Sjónvarps, fimmtudagskvöldið, þann 4. mars sl. Að ekki sé talað um að úthýsa fárveiku barni af gjörgæsludeild Barnaspítala Hringsins, beint vegna siðblinds niðurskurðar til heilbrigðismála, fyrir árið 2009, og kom fram í Íslandi í dag Stöðvar tvö, sl. vor!!! Og hinn siðlausi niðurskurður, einkum til líknar- og heilbrigðisþjónustunnar mun aukast verulega, nái boðað fjárlagafrumvarp í gegn, með miklu atvinnuleysi, og verður mannfélaginu miklu dýrara, þegar upp er staðið, fyrir utan þann þátt, sem aldrei, aldrei verður metinn til fjár!!!

Andstæða þessa miskunnarleysins, eru fórnfús störf þeirra: sem leggja sig fram um að veita hinum sjúku umönnun og líkn, og bjarga lífi þeirra; sem sinna löggæslu- og björgunarstörfum; uppfræðslu; sálgæslu o.s.frv.
Þá má ekki síst nefna þann dugnað þeirra kvenna, sem auk hjúkrunarstarfa sem og annarra starfa, hafa stofnað fyrirtæki varðandi heilbrigðisþjónustu og heilsueflingu, m.a. innan fyrirtækja. Hér er ekki síður um göfug störf heilsueflingar að ræða, og að fyrirbyggja veikindi, sem skilar sér margfallt til mannfélagsins, á margþættan hátt, í dýpstu kærleikans merkingu þess orðs!!!

Mannvinurinn og kristniboðslæknirinn, Alberts Schweitzers, kemst m.a. svo að orði:

,,Framtíð mannkyns veltur á því, að sérhver maður, hvert sem starf hans er, leitist við að sýna, hvað sönn mennska er. Það sem menn láta ógjört í þessu efni, er vanræksla, en ekki örlög." (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 274).

Birt leiðrétt og endurbætt 2. október 2010.

Með vinsemd og virðingu, og óskum um Guðs blessun.

Ólafur Þórisson, cand. theol.


VEGIÐ ÓMAKLEGA AÐ HYRNINGARSTÉTT HINS HEILAGA HJÓNABANDS, SAMKVÆMT HEILÖGU GUÐS ORÐI OG SKIKKAN SKAPARANS – GRUNDVALLAREINGINGU KRISTILEGRAR FJÖLSYLDU OG HEIMILIS:

I
Guð stofnaði hjónastéttina sem grundvallarhyrningarstéttar kristilegs og siðaðs mannfélags. Guðlausir jaðarhópar vinna markvisstað því, að skapa óeiningu og sundrungu og óbrúanlegar gjáar milli þessarrar hyrningarstéttar – hjónastéttarinnar kristilegs siðaðs mannfélags aldanna! Hvað þá að líf hins ófædda barns sé mikils metið, eða hitt þó heldur. Syndin er hér gerð að einhverskonar „mannréttindum“ – mannréttindabrot í nafni „mannréttinda“, og gengur gróflega í berhögg við Heilagt Guðs Orðs og Skikkan Skaparans. [Til að fyrirbyggja allan misskilngin, er hér hins vegar alls ekki verið að dæma þá einstaklionga, sem ekki tilheyra hjónaastéeinni, og geta vissulega framgengið samkvæmt þeirri köllun Guðs, í Víngarði Drottins, og enginn skyldi annan dæma]. Er hér e.t.v. um að ræða syndina gegn Heilögum Anda, sem aldrei verður fyrirgefin? Eða sú svívirðilega sundrung og ofbeldi, sem bitnar ekki síst á konum og börnum, sem hefur stóraukist með tilkomu þessarra jaðarhópa miskunnarleysisins, auk almenns fráhvars frá kristinni kærleikstrú og sið aldanna! Þessir jaðarhópar andlegs dauða, eru óhugnalega skyldir djöfullegum hópum Talibana, þar sem hámark miskunnarleysis og svívirðu, sem beinist ekki síst gagnvart konum og börnum, er í algleymingi! Og hvergi er réttur kvenna sem og allra annarra meiri, en þar sem kristin trú hefur varðaveist og vaxið lengst!
Orðin í hinum "nýju hjúskaparlögum", sem tóku gildi þann 27. júní sl., þar sem meðal segir á þá leiðsegir, að hjónabandið sé samaband "tveggja einstaklinga", gengur gróflega á skjön við Orð Heilagrar Ritningar, um hið Heilaga hjónaband, einkum Orð Drottins Jesú Krists, um hið algjöra einingar- samband Heilags hjónabands!!! Þá gengur það einnig gegn Heilagri Skikkan Skaparans, sem einnig kemur skýrt fram á Heilagri Ritningu, þá þá sérstaklega í Orðum Drottins Jesú Krists!!! Hér "toppar" hin guðlausa landsstjórn Íslands guðleysi sitt, sem einnig hefur komið fram í óguðlegum og siðlausum niðurskurði til lífnauðsynlegra starfa, ekki síst líknar- og heilbrigðisþjónustunnar, ásamt löggæslu og störfum björgunar, líknar, ummönnunar, kristilegs uppeldis og kennslu, o.s.frv.!!! Þeirrar líknar, björgunar, uppeldis og menntunnar, sem eru einir af dýrstu ávöxtum og arfleifð kristinnar kærleikstrúar aldanna, grundvallaða á Koningi Konunganna, Konungi Kærleikans, Drottni vorum Jesú Kristi!!! Fyllilegt samhnegi er á milli þessarra tveggja grundvallarmála, sem hin guðleysa ríkisstjórn "toppaði" með því að afleggja, lagalega, með óguðlegum ólögum, hið Heilaga hjónaband, samkvæmt Skikkan Skaparns og Heilags Guðs Orðs!!!!

II
Ekki ætlar höfundur annað en að halda því fram, að gagnkvæm virðing og sami réttur barna sé til íþrótta, óháð kyni, kynþætti, o.s.frv., enda einn af dýrmætum arfi kristinnar kærleikstrúar aldanna!!!
Hins vegar er málflutningur "jafnréttissinnaðra" yfirvalda með ólíkindum, þar sem drengir eiga ekki lengur að fá að vera drengir, og stúlkur að fá að vera stúlkur; hér er í senn einnig gengið gegn Skikkan Skaparns og Heilags Guðs Orðs!!! Samhliða þessu, er unnið að því,á markvissan hátt, að mynda "gjá" milli barnanna, með "óeðlilegra kynjagreiningu", þeirra sem ekki eru af sama kyni. Því miður hefur þessi málflutningur komið skýrt fram af hálfu yfirvalda, sem byggja á forræðishyggju marxískrar hugmyndafræði, og kom fram m.a. í sjónvarpasfréttum Ríkisútvarpains, bæði í gærkvöldi, en ekki síður í kvöld. Verður e.t.v. næst unnið að slíkri "gjá" á milli annarra hópa mannfélagsins, t.d. á grundvelli kynþáttar, ("óeðlilegrar kynþáttagreiningar"), en skemmst er að minnast svívirðilegra hótana gagnvart fólki frá Kúbu, á grundvelli "kynþáttagreiningar/aðskilnaðar", sem hraktist vegna þessa af landi brott, en yfirgnæfandi drengilegur stuðingur Íslensks almennings, sem upp til hópa er kristinnar trúar, við fjölskylduna/feðgana varð jafnframt til þess, að fjölskyldan/þeir kom/komu aftur til landsins!!!!
Til að taka af öll tvímæli, eiga eiga börnin visslulega að hljóta sömu þjálfun sem einstaklingar, og ekki vera mismunað, enda slík mismunun ókristileg; samkvæmt vilja þeirra og foreldra þeirra; en lausnin er ekki fólgin í því að skapa saklausum börnunum hugarangur og gera þau (vissulega ekki með vilja viðkomandi stjórnvalda, því vill höfundur alls ekki trúa)að einhverjum lítilsgildum þjóðfélagsþegnum og/eða blórabögglum!!! Hér er ekki um að ræða dauða hluti eða tölur á pappír, eins og hin ópersónlega forræðishyggjan hefur ætíð litið á manneskjuna, sem sagan sannar því miður; börn eru einnig mennskar manneskjur, óháð kyni, kynþætti, o.s.frv.

III
Loks tek ég heilhugar undir með Verði Leví Traustasyni, forstöðumanns Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík, sem kom fram í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins, í fyrrakvöld, að ótækt væri að neyta hér á landi kjötafurða, eftir að slátrun hafi farið fram að hætti múslima, eins og um fórnarkjöt væri að ræða. Slíkt er vissulega ekki hægt að láta bjóða viðskiptavinum hér á landi, enda hljóta þeir einnig að njóta mannréttinda, sem játa kristna trú!

IV
Ég enda á orðum mannvinurinn og kristniboðslæknirinn, Alberts Schweitzers, kemst m.a. svo að orði:

,,Framtíð mannkyns veltur á því, að sérhver maður, hvert sem starf hans er, leitist við að sýna, hvað sönn mennska er. Það sem menn láta ógjört í þessu efni, er vanræksla, en ekki örlög." (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 274).

Birt að hluta til endurbætt 21. september 2010.

Með vinsemd og virðingu, og óskum um Guðs blessun.

Ólafur Þórisson, cand. theol.


ÁGRIP AF GUÐFRÆÐI MANNVINARINS OG KRISTNIBOÐSLÆKNISINS ALBERTS SCHWEITZERS Í FYRRNEFNDU RITI HANS UM ÆVISÖGUR JESÚ; TIL HLIÐSJÓNAR, HIN KRISTNA HEIMSPEKI HANS (SIÐFRÆÐI):

Birt upphaflega: 1/10 2009.

Birt endurbætt: 5/8 2010.



Með vinsemd og virðingu, og með óskum um Guðs blessun,


Ólafur Þórisson, cand. theol.      



LÍFSKÖLLUNARSTARF MANNVINARINS ALBERTS SCHWEITZERS SEM KRISTNIBOÐSLÆKNIS, Í RÚMA HÁLFA ÖLD; INNGANGSKAFLI:

INNGANGUR.

Lífshugsjónir mannvinarins og kristniboðslæknisins, Alberts Schweitzers:
 
  Kristni aldanna og markvisst kristniboðið er grundvallaratriði, bæði varðandi guðfræði Alberts Schweitzerssem og varðandi lífsköllunarstarf hans sem kristniboðslæknis.  – Rætt hér nánar:  [Lífsköllunarstarf mannvinarins Alberts Schweitzers sem kristniboðslæknis í rúma hálfa öld:   [Samantekt til birtingar sem endurbætt drög, til bráðabirgða]].                      


I


            Albert Schweitzer reisti sjúkrahús í Lambarene við Ógówefljót, í Frönsku Miðbaugs-Afríku  (A. E. F.), árið 1913, og starfaði þar sem kristniboðslæknir, í rúma hálfa öld; endurbætti það, starfaði á kristniboðsstöð Franskra Mótmælenda, eða í nágrenni hennar; í samstarfi við bæði Rómverk-Kaþólska kristniboða og Evangelíska, [(SigurbjörnEinarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, einkum bls.81, 250; og fl. heimildir, eins og við á)], allt  til dauðadags,  5. septembers  1965, en hann starfaði allt tímabilið, með dyggri aðstoðeiginkonu sinnar, Helenu Bresslau, þótt hann hafi ekki haft sama úthald til fullra starfa, síðustu árin, eins og hann hafði í upphafi og miðbikitímabilsins.  (Albert Schweitzer/Baldur Pálmason, 1965, Æskuminningar, bls. 109).      

            Hér kemur skýrt fram, hjá Albert Schweitzer, varðveisla kristinnar trúar og arfs/ávaxta hennar og þar með kristinnar siðfræði og siðferðis, einkum varðandi það að líkna og lækna hinn sjúka, og uppfræða hann um Jesú Krist.  [(Sigurbjörn Einarsson/ArnbjörnKristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 250 og áfram; og fl.heimildir, eins ogvið á; áherslubreyting: ÓÞ)].               

II

            Hversu erfið tímabil voru og þ.m.t. fjárhagslega, var alltaf áhersla hjá Albert Schweitzer, og aðstoðar- og samstarfsfólki hans,   halda  óskertri  þjónustu  á  sjúkrahúsisínu, enda með kristna trú og siðferði og skynsemi að leiðarljósi,  - efni og innihald orðsins ,,niðurskurðar“ var aldrei til staðar, og orðið ,,niðurskurður“ var heldur aldrei til í ,,orðabók“ hans/þeirra, -   sbr. inntak rits hans, ,,Menning og siðfræði“,ekki síst ,,Lotning fyrir lífinu“, sem er samkvæm kærleikskenningu Jesú; (Sigurbjörn Einarsson/ArnbjörnKristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 268; áherslubreyting ÓÞ);   grundvallað á konungi kærleikans, Jesú Kristi, sem kallar oss til fylgdar við sig.  (Albert Schweitzer, 1954, The Quest ofthe Historical Jesus, bls. 401; Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson,1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 40-41, 180; og fl. heimildir, eins ogvið á; áherslubreyting:  ÓÞ).  [{Heimildir, eins og við á, og þá ekki síst bækur eftir Albert Schweitzer:  Guðfræðirit hans, um Ævisögur Jesú, (frumtexti þess á Þýsku, þýtt á Ensku), fyrrnefnd Ævisaga hans á Íslensku, Æskuminningar  hans  á  Íslensku, Sjálfsævisaga hans á þýsku, þýdd á ensku:  Albert Schweitzer, 1935, My Life and Thought – An Autobiography; sem og heimspeki hans, einkum í heimspekiriti hans:  ,,Menningog siðfræði“, ntt.:  Albert Schweitzer, 1960, Kultur und Ethik – Sonduerausgabe mit Einschluss von Verfall und Wiederaufbau der Kultur – Kulturphilosophie, þýdd á ensku:  Albert Schweitzer, 1987, The Philosophy of Civilization}].                           
            

III

            Albert Schweitzer hefur lagt mikla áherslu á að minna á það, sem kristniboðið hefur gert til líknar og hjálpar Afríkumönnum.  Þeir hafa bætt líkamleg mein innlendra og kennt þeim hagnýta hluti, auk þess, sem þeir hafa uppfrætt þá um Jesúm Krist.  (SigurbjörnEinarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 250;áherslubreyting:  ÓÞ).      



Birt upphaflega: 7/10 2009.

Birt endurbætt: 15/6 2010; 3/8 2010.



Með vinsemd og virðingu, og með óskum um Guðs blessun,


Ólafur Þórisson, cand.theol.      






VEGIÐ ÓMAKLEGA AÐ HYRNINGARSTÉTTUM OG HYRNINGARSTÖRFUM KRISTILEGS SIÐAÐS MANNFÉLAGS, SEM OG HYRNINGARSTÉTT HINS HEILAGA HJÓNABANDS, SAMKVÆMT HEILÖGU GUÐS ORÐI OG SKIKKAN SKAPARANS – GRUNDVALLAREINGINGU KRISTILEGRAR FJÖLSYLDU OG HEIMILIS:

1 Störf líknar, miskunnar, björgunar, og uppeldis og fræðslu, eru vanmetin, á mjög ómaklegan hátt, af hálfu guðlausrar marxískrar forræðishyggju „hins pólitíska rétttrúnaðar“ - göfug hyrningarstörf kristilegs siðaðs mannfélags, og samanstanda einkum af hefðbundnum kvennastörfum, einkum hjúkrunar, líknar, ummönnunar, uppeldis- og fræðslu, auk starfa lækna, presta, bráðaliða, sjúkraflutningarmanna, lögreglumanna, auk annarra björgunarsveitarmanna. Þessi göfugu hyrningarstörf, eru dýrmæt dæmi um þann fjársjóð, sem mölur og ryð fær aldrei grandað, - einn dýrmætasti arfur kristinnar kærleikstrúar aldanna - andstætt framagirnd forræðishyggjunnar og „auðæfaoflætisins“. Hvílík mannfyrirlitning og í raun ekki síður kvenfyrirlitning, því konur eru einnig menn!
Enda bitnar mannfyrirlitning marxískrar forræðishyggju, ekki síst á svívirðilegan hátt á mæðrum og verðandi mæðrum sem og mæðravernd og ungbarnaeftirliti! Mannréttindi mæðra og barna þeirra sem og feðra, eru fótum troðin, á hinn svívirðilegasta hátt þeirrar grimmu fasísku forræðishyggju, sem metur mannslífið einskis! Því miður komu slík dæmi fram í Kastljósi Sjónvarps, fimmtudagskvöldið, þann 4. mars sl. Að ekki sé talað um þann glæp, að úthýsa fárveiku barni af gjörgæsludeild Barnaspítala Hringsins, og kom fram í Íslandi í dag Stöðvar tvö, nú nýverið!

Andstæða þessa miskunnarleysins, er ekki síst dugnaður þeirra kvenna, sem auk hjúkrunarstarfa sem og annarra starfa, hafa stofnað fyrirtæki varðandi heilbrigðisþjónustu og heilsueflingu, m.a. innan fyrirtækja. Hér er ekki síður um göfug störf heilsueflingar að ræða, og að fyrirbyggja veikindi, sem skilar sér margfallt til mannfélagsins, á margþættan hátt, í dýpstu kærleikans merkingu þess orðs!

2 Guð stofnaði hjónastéttina sem grundvallarhyrningarstéttar kristilegs og siðaðs mannfélags. Guðlausir jaðarhópar vinna markvisstað því, að skapa óeiningu og sundrungu og óbrúanlegar gjáar milli þessarrar hyrningarstéttar – hjónastéttarinnar kristilegs siðaðs mannfélags aldanna! Hvað þá að líf hins ófædda barns sé mikils metið, eða hitt þó heldur. Syndin er hér gerð að einhverskonar „mannréttindum“ – mannréttindabrot í nafni „mannréttinda“, og gengur gróflega í berhögg við Heilagt Guðs Orðs og Skikkan Skaparans. [Til að fyrirbyggja allan misskilngin, er hér hins vegar alls ekki verið að dæma þá einstaklionga, sem ekki tilheyra hjónaastéeinni, og geta vissulega framgengið samkvæmt þeirri köllun Guðs, í Víngarði Drottins, og enginn skyldi annan dæma]. Er hér e.t.v. um að ræða syndina gegn Heilögum Anda, sem aldrei verður fyrirgefin? Eða sú svívirðilega sundrung og ofbeldi, sem bitnar ekki síst á konum og börnum, sem hefur stóraukist með tilkomu þessarra jaðarhópa miskunnarleysisins, auk almenns fráhvars frá kristinni kærleikstrú og sið aldanna! Þessir jaðarhópar andlegs dauða, eru óhugnalega skyldir djöfullegum hópum Talibana, þar sem hámark miskunnarleysis og svívirðu, sem beinist ekki síst gagnvart konum og börnum, er í algleymingi!

3 Mannvinurinn og kristniboðslæknirinn, Alberts Schweitzers, kemst m.a. svo að orði:

,,Framtíð mannkyns veltur á því, að sérhver maður, hvert sem starf hans er, leitist við að sýna, hvað sönn mennska er. Það sem menn láta ógjört í þessu efni, er vanræksla, en ekki örlög." (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ævisaga, bls. 274).

Með vinsemd og virðingu, og óskum um Guðs blessun.

Ólafur Þórisson, cand. theol.


NÚ ER MÆLIRINN FULLUR:

Hversu langt á svívirða stjórnvalda, fyrir kúgunarvaldi Alþjóðagjaldeyris-
sjóðsins (AGS) að ganga langt. Ég tek ofan fyrir háttvirtum þingmanni, Lilju Mósesdóttur, að upplýsa almenning um sannleikann varðandi ofurvald AGS. gagnavrt Íslandi, og þar með Íslendingum, í sjónvarpsfréttum sl. kvöld. Hér er mál að linni! Fjármálastofnanir, sem eru eins og hafnar yfir dóm Hæastaréttar, og þar með landslög, eiga að hljóta allt "hnossið", á meðan almenningur þessa lands, ekki síst heimilin, mega blæða! Að ekki sé talað um svívirðilegan siðlausan flatan niðurskurð til velferðarmála; t.d. frétti ég það í dag, að Háls, nef- og eyrnadeild Landspítalans í Fossvegi (Borgarspítalans) hafi verið lokað, bara svo eitt dæmi um svívirðuna sé hér nefnt!!!

Hingað og ekki lengra. Ég tek einnig ofan fyrir þeim, sem mótmæltu á friðsaman hátt við Seðlabanka Íslands í dag, og þá ekki síst Ellenu Kristjánsdóttur, söngkonu! Hvet ég til áframahaldandi friðsamlegra mómæla, eins og fyrirhugað er. Það hlýtur eitthvað mikið að vera að í mannfélaginu, þegar mjög íhaldsamur guðfræðingur, hvetur til mótmæla, - friðsamlegra að sönnu - gegn allri svívirðingunni, og þá ekki síst allri svívirðingunni gagnavart eldri borgurum og öryrkjum! Gagnvar heimilum landsins! Gagnvart veiku fólki! Gagnvart hyrningarstéttum líknar, miskunnar, löggæslu og björgunar!
Gagnavart gjörvöllum almenningi þessa lands, o.s.frv!

Hingað og ekki lengra. Stjórnvöld hafa algjörlega brugðist, og eru rúin öllu trausti! Mælirunn er fullur!! Hingað og ekki lengra!! Áfram með friðsöm mótmæli!!

Með vinsemd og virðingu, og öllum óskum um Guðs blessun og réttlæti!

Ólafur Þórisson, cand. theol. Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá Háskóla Íslands, og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ., og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband