HIÐ HEILAGA HJÓNABAND SAMKVÆMT HEILÖGU GUÐS ORÐI OG SKIKKAN SKAPARANS HYRNINGARSTEINN KRISTILEGS SIÐAÐS MANNFÉLAGS:

Femenískar og ókristilegar fullyrðingar formanns "mannréttindaráðs" Reykjavíkurborgar, eru bæði rangar og fráleitar með öllu, þar sem koma fram bæði rangar fullyrðingar og ásakanir á hendur Friðriki Schram, forstöðumanni Íslensku Kristskirkjunnar.  Umræddur formaður kom því til leiðar, að Íslensku Kristskirkjunni í Grafarvogi hafi verið synjað um 800.000 kr. í byggingarstyrk, sem trúfélagið átti fullan rétt á.  Kemur þetta nánar fram í mjög góðri grein Jóns Vals Jenssonar, cand. theol., sem birtist 21. september sl.
Kjarni málsins er sá, að hið heilga hjónaband samkvæmt Heilögu Guðs Orði og Skikkan skaparans, er og verður alltaf hyrningarsteinn kristilegs siðaðs mannfélags.  Jaðarhópar femenista hafa unnið hart gegn hinu heilaga hjónabandi, og unnið að því að mynda gjá milli kynjanna, sem leitt hefur af sér fjölda hjónaskilnaða og annarrar sundrungar.  Er hér allra síst verið að dæma þá, sem standa utan hinnar heilögu hjónastéttar.  Þá er "jafnréttisskilningur" nefnds jaðarhóps furðulegar, þar sem grunvallarrétturinn til lífisns, er vanvirtur með öllu, gagnavart hinu ófædda barni.

Með óskum um Guðs blessun,

Ólafur Þórisson, cand. theol.
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ., og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 876

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband