STUÐNINGSYFIRLÝSING VIÐ FRÁFARANDI HEILBRIGÐISRÁÐHERRA:

STUÐNINGSYFIRLÝSING VIÐ FRÁFARANDI HEILBRIGÐISRÁÐHERRA:

Ég vil hér með lýsa yfir fullum stuðningi við hæstvirtan fráfarandi heilbrigðisráðherra, Ögmund Jónasson, og þá ekki síst varðandi drengilegar og heiðarlegar upplýsingar, í Kastljósþætti Sjónvarps, sl. kvöld, til almennings, bæði varðandi Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, og svonefndan Ice-save samning. Ég tek ofan fyrir honum, og þá ekki síst varðandi afstöðu hans til heilbrigðismála, sem hann bæði hefur viljað og vill slá skjaldborg um. Einnig tek ég ofan fyrir háttvirtum þingmönnum, Þórhalli Höskuldssyni, Vigdísi Hauksdóttur, Eygló Harðardótttur, Tryggva Þór Herbertssyni, Kristjáni Júlíussyni, og Guðlaugi Þórðarsyni, og fleiri ábyrga aðila mætti vissulega nefna. Guð gefi, að við taki ábyrg og skynsöm lýðræðisstjórn, jafnvel þjóðstjórn, sem síni í senn ábyrgð og festu, ekki síst á ögurstundu.

Með óskum um Guðs blessun.

Ólafur Þórisson, cand. theol.

Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ., og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ., og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband