1.10.2009 | 01:55
STUÐNINGSYFIRLÝSING VIÐ FRÁFARANDI HEILBRIGÐISRÁÐHERRA:
STUÐNINGSYFIRLÝSING VIÐ FRÁFARANDI HEILBRIGÐISRÁÐHERRA:
Ég vil hér með lýsa yfir fullum stuðningi við hæstvirtan fráfarandi heilbrigðisráðherra, Ögmund Jónasson, og þá ekki síst varðandi drengilegar og heiðarlegar upplýsingar, í Kastljósþætti Sjónvarps, sl. kvöld, til almennings, bæði varðandi Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, og svonefndan Ice-save samning. Ég tek ofan fyrir honum, og þá ekki síst varðandi afstöðu hans til heilbrigðismála, sem hann bæði hefur viljað og vill slá skjaldborg um.
Með óskum um Guðs blessun.
Ólafur Þórisson, cand. theol.
Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ., og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Ólafur Þórisson
Nýjustu færslur
- Nýtt frumvarp Velferðarráðuneytisins gegn ófæddum börnum glæp...
- HUGVEKJA: KRISTIN KÆRLEIKSTRÚ OG MENNINGARARFLEIFÐ ALDANNA:
- SAMRÆMAST FRJÁLSAR FÓSTUREYÐINGAR KRISTINNI KÆRLEIKSTRÚ ALDA...
- HEYRIR FLÓTTAMANNAHJÁLP SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA, NÚ SÖGUNNI TIL?
- MANNVINURINN OG KRISTNIBOÐSLÆKNIRINN ALBERT SCHWEITZER; Í ÁR ...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.