SUÐNINGSYFIRLÝSING VIÐ FORMANN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS:

Ég vil lýsa yfir fullum stuðningi, við formann Sjálfstæðisflikksins, Bjarna Benediktsson, þingmann, að núverandi ríkisstjórn Íslands, segji tafarlaust af sér, samþykki Bretar og Hollendingar ekki fyrirvara varðandi ríkisábyrgð á svonefndum Icesave-samningum, ekki síst í ljósi þess, hversu Íslenska samninganefndin samdi af sér, sem jafngildir að skrifa undir óáfylltan tékka eða víxil, sem enginn skyldi gera, sem hefði skuldbundið komandi kynslóðir um ókomna framtíð. Kúgun fyrrverandi nýlenduvelda er ekki hægt að líða, þótt alls ekki sé verið að halda því fram, að Íslendingar sem og aðrir, eigi ekki að standa við raunverulegar lagalegar skuldbindingar sínar. Guð blessi Ísland og Íslenska þjóð.

Með vinsemd og virðingu,

Ólafur Þórisson, cand. theol. Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ, og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ., og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband