HVORT ER MEIRA METIÐ, SVONEFNDUR "HALLI" Á FJÁRLÖGUM, EÐA MANNSLÍFIÐ SJÁLFT?

HVORT ER MEIRA METIÐ, SVONEFNDUR "HALLI" Á FJÁRLÖGUM, EÐA MANNSLÍFIÐ SJÁLFT?  ER EKKI KOMINN TÍMI TIL ÞESS, AÐ FORGANGSRAÐA Á SKYNSAMAN HÁTT, VARÐANDI FORGANGSRÖÐUN LÍFSNAUÐSYNLEGRA OG MANNÚÐLEGRA MÁLAFLOKKA, SEM VERÐA ALDREI, ALDREI METNIR TIL FJÁR!  ER HÉR EKKI EINMITT ENN NAUÐSYNLGRA AÐ VARÐAVEITA OG EFLA HEILBRIGÐISMÁL OG LÖGGÆSLU SEM OG ÖNNUR LÍFSNAUÐSYNLEG STÖRF BJÖRGUNAR, ÖRYGGIS- OG MANNÚÐAR, AUK UPPELDIS- OG KENNSLU, O.S.FRV! 

HÉR ER UM AÐ RÆÐA ÓMETANLEG OG ÓEIGINGJÖRN STÖRF HUGSJÓNAR, SEM ALDREI VERÐA METIN TIL FJÁR!  HÉR ER UM AÐ RÆÐA EINN AF DÝRMÆTUSTU ÁVÖXTUM OG ARFLEIFÐ KRISTINNAR KÆRLEIKSTRÚAR ALDANNA, Á ALLAN HÁTT!  

EN SIÐBLINDA OG SINNULEYSI TÍÐARANDANS HEFUR HINS VEGAR ALDREI METIÐ MANNSLÍFIÐ NOKKURS, HELDUR ÞVERT Á MÓTI ÞANN FORGENGILEGA FJÁRSJÓÐ O.Þ.M.T."HAGVÖXT", SEM MÖLUR OG RYÐ FÁ GRANDAÐ!

ÞÁ ER JAFNFRAMT EKKERT GERT AÐ HÁLFU NÚVERANDI SJÓRNVALDA, AÐ GERA NOKKUÐ TIL VARÐVEISLU OG UPPBYGGINGAR ATVINNULÍFSINS, HVAÐ ÞÁ HEIMILANNA Í LANDINU, SEM BLÆÐA!



Með óskum um alla Guðs blessu,
Ólafur Þórisson, cand. theo.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ., og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband