22.4.2012 | 21:11
Er ekki kominn tími til að við vöknum öll af þyrnirósarsvefni heimsku, óskynsemi, siðferðilegs dofa og siðblindu???????
- Ólafur Þórisson Tek hér heilshugar undir með Paul Krugman, en orðrétt segir m.a. í fréttapisli Vísis:
Paul Krugman, prófessor í hagfræði og Nóbelsverðlaunahafi frá árinu 2008.
Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide).
Krugman segir ekkert benda til þess að leiðtogar Evrópuríkja hafi endurskoðað hvernig sé verið að taka á málum, þvert á móti sé gripið til aðgerða sem mun bara dýpka vandamálin frekar, einkum í ríkjum þar sem atvinnuleysi er hátt. Hraður og mikill niðurskurður ríkisútgjalda sé ekki lausn á vnda sem sé mun djúpstæðari og tengist því að evran vinni beinlínis gegn hagsmununum margra ríkja Evrópu.
Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orðum: "Leiðtogar Evrópuríkja virðast staðráðnir í því að keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún. og allur heimurinn mun líða fyrir það."
(Vísir: Viðskipti, erlent, 16. apríl 2012 23:37). - Ólafur Þórisson Sérstaklega árétta ég þessa alvarlegu aðvörun þessa skynsama prófessors í hagfræði og Nóbelsverðlaunahafa, þar sem orðrétt segir í fréttapisli Vísis:
... . Hraður og mikill niðurskurður ríkisútgjalda sé ekki lausn á vanda
sem sé mun djúpstæðari og tengist því að evran vinni beinlínis gegn
hagsmununum margra ríkja Evrópu. - Ólafur Þórisson
- Loks segir orðrétt í fréttapistli Vísis:
Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orðum: "Leiðtogar Evrópuríkja virðast staðráðnir í því að keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún. og allur heimurinn mun líða fyrir það."
(Vísir: Viðskipti, erlent, 16. apríl 2012 23:37; náherslubreyting: ÓÞ).
Er ekki kominn tími til að við vöknum öll af
þyrnirósarsvefni heimsku,óskynsemi,
siðferðilegs dofa og siðblindu???????
Með óskum um alla Guðs blessun,Ólafur Þórisson, cand. theol.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Ólafur Þórisson
Nýjustu færslur
- Nýtt frumvarp Velferðarráðuneytisins gegn ófæddum börnum glæp...
- HUGVEKJA: KRISTIN KÆRLEIKSTRÚ OG MENNINGARARFLEIFÐ ALDANNA:
- SAMRÆMAST FRJÁLSAR FÓSTUREYÐINGAR KRISTINNI KÆRLEIKSTRÚ ALDA...
- HEYRIR FLÓTTAMANNAHJÁLP SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA, NÚ SÖGUNNI TIL?
- MANNVINURINN OG KRISTNIBOÐSLÆKNIRINN ALBERT SCHWEITZER; Í ÁR ...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.