BOÐAÐUR NIÐURSKURÐUR TIL LÖGGÆSLU OG HEILBRIGÐISÞJÓNUST TILRÆÐI VIÐ ALMANNAVARNIR:

Boðaður niðurskurður núverandi stjórnvalda til löggæslu og heilbrigðisþjónustu, er ekkert annað en beint tilræði við líf og öryggi allra landsmanna, og þar með almannavarnir!!  Og þetta er á sama tíma, og landsstjórnin lætur aukafjárveitingu til Landsdóms, í "nornaveiðum" sínum gegn hæstvirtum forsætisráðherra síðustu lýðræðisstjórnar hér á landi!!

Ábyrg og skynsöm forgangsröðun í ríkisfjármálum á krepputímum, er lífsnauðsynleg, samhliða markvissri og skynsamlegri atvinnuuppbyggingu! Guð gefi, að hætt verði við slíkan siðlausan, óskynsamlegan og lífshættulegan niðurskurð varðandi þá þjónustu, sem er upp á líf og dauða komin, að varðveita og skera ekki meira niður til!!!!

Guð blessi Ísland!

Með óskum um alla Guðs blessun,
Ólafur Þórisson, cand. theol.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ., og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband