RÉTTARSÁTT Í HÉRAĐSDÓMSMÁLINU NR. E-11145/2009, ÓLAFUR ŢÓRISSON GEGN ÍSLENSKU ŢJÓĐKIRKJUNNI, VARĐANDI ÓGILDINGU FYRRI PRÓFUMSAGNAR HERRA KARLS SIGURBJÖRNSSONAR, BISKUPS ÍSLANDS:

Réttarsátt hefur nú náđst milli stefnanda ţessa máls, undirritađs, og stefnda, Íslensku Ţjókirkjunnar.  Orđrétt segir:  

"Ógilt er skjal dagsett 3. júní 1993 sem felur í sér umsögn séra Karls Sigurbjörnssonar ţáverandi sóknarprests í Hallgrímskirkju varđandi Ólaf Ţórisson til ţáverandi biskups Íslands, herra Ólafs Skúlasonar vegna starfsţjálfunar Ólafs Ţórissonar í Hallgrímskirkjusókn frá ársbyrjun 1993 til 1. apríl 1993.  Á skjalinu kemur fram áritun um ađ ţađ hafi veriđ dregiđ til baka međ bréfi dags. 8. desember 1996, en skjaliđ er nú varđveitt á Ţjóđskjalasafni Íslands."                                              

Ţá er titekiđ ađ falliđ sé frá miskabótakröfu, o.s.frv.                        


Dómsáttin er árituđ af hálfu hérađsdómara, hjá Hérađsdómi Reykjavíkur, auk ţess ađ vera stimpluđ af hálfu réttarins.
  


Loks er hún undirrituđ af hálfu málsađila.


Reykjavík, 22. júní 2011.

Međ vinsemd og virđingu og óskum um Guđs blessun,
Ólafur Ţórisson, cand. theol.
 
 
 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Höfundur er međ embćttispróf í guđfrćđi frá HÍ., og er međ rétt til embćttisgengis til prestsţjónustu
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband