Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

HVORT ER MEIRA METIÐ, SVONEFNDUR "HALLI" Á FJÁRLÖGUM, EÐA MANNSLÍFIÐ SJÁLFT?

HVORT ER MEIRA METIÐ, SVONEFNDUR "HALLI" Á FJÁRLÖGUM, EÐA MANNSLÍFIÐ SJÁLFT?  ER EKKI KOMINN TÍMI TIL ÞESS, AÐ FORGANGSRAÐA Á SKYNSAMAN HÁTT, VARÐANDI FORGANGSRÖÐUN LÍFSNAUÐSYNLEGRA OG MANNÚÐLEGRA MÁLAFLOKKA, SEM VERÐA ALDREI, ALDREI METNIR TIL FJÁR!  ER HÉR EKKI EINMITT ENN NAUÐSYNLGRA AÐ VARÐAVEITA OG EFLA HEILBRIGÐISMÁL OG LÖGGÆSLU SEM OG ÖNNUR LÍFSNAUÐSYNLEG STÖRF BJÖRGUNAR, ÖRYGGIS- OG MANNÚÐAR, AUK UPPELDIS- OG KENNSLU, O.S.FRV! 

HÉR ER UM AÐ RÆÐA ÓMETANLEG OG ÓEIGINGJÖRN STÖRF HUGSJÓNAR, SEM ALDREI VERÐA METIN TIL FJÁR!  HÉR ER UM AÐ RÆÐA EINN AF DÝRMÆTUSTU ÁVÖXTUM OG ARFLEIFÐ KRISTINNAR KÆRLEIKSTRÚAR ALDANNA, Á ALLAN HÁTT!  

EN SIÐBLINDA OG SINNULEYSI TÍÐARANDANS HEFUR HINS VEGAR ALDREI METIÐ MANNSLÍFIÐ NOKKURS, HELDUR ÞVERT Á MÓTI ÞANN FORGENGILEGA FJÁRSJÓÐ O.Þ.M.T."HAGVÖXT", SEM MÖLUR OG RYÐ FÁ GRANDAÐ!

ÞÁ ER JAFNFRAMT EKKERT GERT AÐ HÁLFU NÚVERANDI SJÓRNVALDA, AÐ GERA NOKKUÐ TIL VARÐVEISLU OG UPPBYGGINGAR ATVINNULÍFSINS, HVAÐ ÞÁ HEIMILANNA Í LANDINU, SEM BLÆÐA!



Með óskum um alla Guðs blessu,
Ólafur Þórisson, cand. theo.

Er ekki kominn tími til að við vöknum öll af þyrnirósarsvefni heimsku, óskynsemi, siðferðilegs dofa og siðblindu???????

  • Ólafur Þórisson Tek hér heilshugar undir með Paul Krugman, en orðrétt segir m.a. í fréttapisli Vísis:

    Paul Krugman, prófessor í hagfræði og Nóbelsverðlaunahafi frá árinu 2008.
    Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og pistlahöfundur hjá New York Times, segir að leiðtogar Evrópuríkja haldi áfram að gera gríðarleg efnhagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Þetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitið Efnahagslegt sjálfsmorð Evrópu (European Economic Suicide).

    Krugman segir ekkert benda til þess að leiðtogar Evrópuríkja hafi endurskoðað hvernig sé verið að taka á málum, þvert á móti sé gripið til aðgerða sem mun bara dýpka vandamálin frekar, einkum í ríkjum þar sem atvinnuleysi er hátt. Hraður og mikill niðurskurður ríkisútgjalda sé ekki lausn á vnda sem sé mun djúpstæðari og tengist því að evran vinni beinlínis gegn hagsmununum margra ríkja Evrópu.

    Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orðum: "Leiðtogar Evrópuríkja virðast staðráðnir í því að keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún. og allur heimurinn mun líða fyrir það."

    (Vísir: Viðskipti, erlent, 16. apríl 2012 23:37).

    17. apríl kl. 01:28 · Líkar þetta
  • Ólafur Þórisson Sérstaklega árétta ég þessa alvarlegu aðvörun þessa skynsama prófessors í hagfræði og Nóbelsverðlaunahafa, þar sem orðrétt segir í fréttapisli Vísis:

    ... . Hraður og mikill niðurskurður ríkisútgjalda sé ekki lausn á vanda 
    sem sé mun djúpstæðari og tengist því að evran vinni beinlínis gegn 
    hagsmununum margra ríkja Evrópu.

    (Vísir: Viðskipti, erlent, 16. apríl 2012 23:37; áherslubreyting:  ÓÞ).
     
    .
    17. apríl kl. 01:39 · Líkar þetta
  • Ólafur Þórisson
      • Loks segir orðrétt í fréttapistli Vísis:

        Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orðum: "Leiðtogar Evrópuríkja virðast staðráðnir í því að keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún. og allur heimurinn mun líða fyrir það."

        (Vísir: Viðskipti, erlent, 16. apríl 2012 23:37; náherslubreyting:  ÓÞ).
         



        Er ekki kominn tími til að við vöknum öll af

        þyrnirósarsvefni heimsku, 
        óskynsemi,

        siðferðilegs dofa og siðblindu???????




        Með óskum um alla Guðs blessun,
        Ólafur Þórisson, cand. theol.



Um bloggið

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Höfundur er með embættispróf í guðfræði frá HÍ., og er með rétt til embættisgengis til prestsþjónustu
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband